Óður til vesturbæjar


Ég er Vesturbæingur. Síðastliðin þrjú og hálft ár hef ég þó verið búsettur í San Francisco í Bandaríkjunum. Undanfarin misseri hefur hugurinn leitað heim. Og það var þess vegna sem ég byrjaði að teikna kennileiti úr Vesturbænum mér til gamans. Verslanir og mannvirki sem minntu mig á mitt heimasvæði
og vöktu upp góðar minningar.

Blómatorgið
107 Reykjavík
Melabúðin
Ísbúð Vesturbæjar
Aflagrandi 40
KR Heimilið
Seilugrandi
Hagaskóli
Björnsbakarí

Ferlið


Tryggðu þér eintak


Teikningarnar eru prentaðar á hágæðapappír og stærðir þeirra eru 23x23cm* Takmarkað upplag er í boði.
Pantaðu hér: [email protected]

6000 krónur STK

*ATH: Myndin er í ramma.

Allur réttur áskilinn